Læsti sig inni á klósetti með haglabyssu

mynd
Sérsveit Ríkislörgreglustjóra var kölluð til.

Sérsveit Ríkislögreglustjóra var kölluð að húsi í Reykjanesbæ nú í kvöld. Þar hafði 36 ára gamall karlmaður læst sig inni á klósetti með haglabyssu. Heimilisfólkið flúði og lögregla var kölluð til.

Í tilvikum sem þessum er sérsveitin kölluð til og tókst þeim fljótlega að yfirbuga manninn eftir að þeir fóru inn í húsið. Þá kom hann sjálfviljugur útaf klósettinu og var yfirbugaður í kjölfarið. Hann hleypti engu skoti af og greiðlega gekk að tryggja vettvang og yfirbuga hann.



brálaðingur  læsti   sig inná wc í heima  husi
með haglabyssu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband